Til hamingju međ daginn, vísinda- og frćđimenn!

Visindavaka LogoVísindavaka er í dag föstudaginn 25. september í tilefni af Degi evrópska vísindamannsins og er hún haldin á sama tíma í helstu borgum Evrópu. Vísindavakan verđur í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsinu kl. 17-22. Menntamálaráđherra, Katrín Jakobsdóttir, opnar Vísindavöku og afhendir verđlaun í teiknisamkeppni barna og síđan hefjast atriđi á sviđi ţar sem Sprengjugengiđ, Vísindavefurinn og Stjörnuskođunarfélag Seltjarnarness mćta međal annarra. Sýnendur hafa aldrei veriđ fleiri og mun fjöldi gesta sćkja Vísindavökuna ţannig ađ búast má viđ ţröng á ţingi! Ţađ er greinilega mikill hugur í vísinda- og frćđimönnum ţjóđarinnar og mikil gróska í rannsókna- og nýsköpunarstarfi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband