Fćrsluflokkur: Samgöngur

Annađ Vísindakaffiđ er í dag!

Ţriđjudagur 23. september
Hver á ađ passa mig?
Alyson Bailes og Silja Bára Ómarsdóttir frá Alţjóđamálastofnun Háskóla Íslands fjalla um öryggismál út frá nýju sjónarhorni – ţađ er alveg öruggt!   
     

Skjálfandaflói – menningarlandslag og náttúra

Vísindakaffi á Húsavík 23. septemberNokkar stofnanir á Húsavík munu sameinast um ađ halda Vísindakaffi nk. ţriđjudag 23. september kl. 20.00 í Hvalasafninu á Húsavík. Stofnanirnar eru Frćđasetur Háskóla Íslands á Húsavík, Náttúrustofa Norđausturlands, Safnahúsiđ á Húsavík, Hvalasafniđ á Húsavík og Ţekkingarsetur Ţingeyinga.  Umfjöllunarefni verđur “Skjálfandaflói – menningarlandslag og náttúra”. Vísindamenn munu kynna skráningu á menningarlandslagi s.s. fiskimiđ og lendingar sem tengjast fiskveiđum viđ Skjálfanda í GIS- kortagrunn auk ţess sem kynntar verđa rannsóknir á sjófuglum og hvölum á flóanum. 

Dagskrá Vísindakaffis á Húsavík:

  • Safniđ úti í hafsauga. Daníel Borgţórsson og Sigurjón Baldur Hafsteinsson, Safnahúsinu á Húsavík.
  • “Hvalatal”. Marianne Helene Rasmussen, Frćđasetri Háskóla Íslands á Húsavík.
  • Stúlkan sem starir á hafiđ – hvalarannsóknir úr Húsavíkurvita. Helga Rakel Guđrúnardóttir, Frćđasetri Háskóla Íslands á Húsavík.
  • Hvađ leynist í flóanum á veturna – rannsóknir á ţéttleika hvala í Skjálfanda áriđ um kring. Edda Elísabet Magnúsdóttir, Frćđasetri Háskóla Íslands á Húsavík.
  • Hvalarannsóknir og hvalaskođun – rannsóknir um borđ í hvalaskođunarbátum. Arianna Cecchetti, Hvalasafniđ á Húsavík.
  • Á mörkum láđs og lagar – sjófuglabyggđir viđ Skjálfanda. Ađalsteinn Örn Snćţórsson og Ţorkell Lindberg Ţórarinsson, Náttúrustofu Norđausturlands
Kaffistjóri verđur Óli Halldórsson, Ţekkingarsetri Ţingeyinga.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband