15.9.2010 | 10:36
Vísindavaka um alla Evrópu
Vísindavaka Rannís er hluti af samevrópsku verkefni og er haldin í tilefni af Degi evrópska vísindamannsins og kallast "Researchers' Night". Á sama tíma og við skemmtum okkur og fræðumst í Hafnarhúsinu 24. sept nk., eru sams konar viðburðir haldnir út um alla Evrópu.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Evrópumál, Menntun og skóli, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:39 | Facebook
Athugasemdir
Flott mál, hlakka til að sjá þetta.
Arnar Pálsson, 17.9.2010 kl. 18:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.