Ljósmyndakeppni unga fólksins

Í tilefni af Vísindavöku 26. september 2008 efnir Rannís til ljósmyndasamkeppni međal ungs fólks á aldrinum 13-18 ára. Efni myndanna skal vera “Vísindin í daglegu lífi”. 

Reglur og skil:
Myndum skal skila rafrćnt í netfangiđ alla@rannis.is eđa á geisladiskum til Rannís, Laugavegi 13, 101 Reykjavík. Nafn, kennitala, heimilisfang, netfang og símanúmer skal fylgja myndunum.

Myndir mega vera jpg. eđa tif., en án layera eđa maska.
Síđasti skiladagur er 15. september 2008 Verđlaun verđa veitt á Vísindavöku 2008 sem haldin verđur í Listasafni Reykjavíkur 26. sept. nk. Einnig verđa allar myndirnar ţar til sýnis.

Frekari upplýsingar veitir Ađalheiđur Jónsdóttir hjá alţjóđasviđi Rannís, alla@rannis.is eđa í síma 515 5800


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband