Vísindakaffi á Akrueyri og Sauđárkróki í kvöld um vaxtarbrodda og vísindi

Tvö Vísindakaffi verđa haldin á Norđurlandi í kvöld í tengslum viđ Vísindavöku 2009. Vísindakaffiđ á Akrueyri ber yfirskriftina: "Mun Eyjafjörđur verđa helsti vaxtarbroddur Íslands?" og er haldiđ á Friđriku V., og á Sauđárkróki er titill Vísindakaffisins "Er vit í vísindum á landsbyggđinni? - Hvert er förinni heitiđ?" en ţađ er haldiđ á Kaffi Krók. Spekingarnir sem hefja spjalliđ á AKureyri koma frá Háskólanum á Akureyri, en ţađ eru ţeir Hreiđar Ţór Valtýsson lektor, Jón Ţorvaldur Heiđarsson lektor og Steingrímur Jónsson prófessor. Pétur Halldórsson útvarpsmađur hjá Ríkisútvarpinu stýrir umrćđum. Á Sauđárkróki býđur Háskólinn á Hólum til almennra kaffispjalls um hlutverk vísinda á landsbyggđinni og mun Ţórarinn Sólmundarson frá ţróunarsviđi Byggđastofnunar stýra umrćđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband