Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Viltu taka ţátt í Vísindavöku 2011?

Vísindavaka 2011 – stefnumót viđ frćđimenn verđur haldin föstudaginn 23. september nk. í Háskólabíói.

Stofnanir, háskólar og fyrirtćki sem hafa áhuga á ađ taka ţátt í Vísindavöku geta nálgast kynningarbréf og skráningarblađ hér.

Í ár hefur Vísindavöku Rannís veriđ bođiđ ađ vera í samstarfi viđ 100 ára afmćli Háskóla Íslands. Háskólabíó er nýr og spennandi stađur fyrir vökuna, sem býđur bćđi upp á hefđbundiđ sýningarsvćđi en einnig bíósalina, sem verđa nýttir til ađ auka enn á fjölbreytni lifandi vísindamiđlunar á sviđi.

Ţeir sem hafa áhuga á ađ taka ţátt í Vísindavöku 2011 skulu senda skráningarblađ fyrir 30. ágúst til Ađalheiđar Jónsdóttur kynningarstjóra Rannís í netfnagiđ alla@rannis.is. Í kjölfariđ verđur haft samband viđ ţátttakendur varđandi nánari útfćrslu.


Vísindakaffin fara vel af stađ

Fyrsta Vísindakaffi Vísindavöku var í gćr og mćttu 90 manns til ađ heyra Pál Einarsson jarđeđlisfrćđing viđ HÍ segja frá hvar muni gjósa nćst. Vísindakaffiđ í kvöld, ţriđjudag 21. sept., fjallar um hvađ á ađ vera í stjórnarskrá og hvers vegna, og verđur ţađ Ragnhildur Helgadóttir prófessor viđ lagadeild HR sem frćđir okkur um ţađ.

Vísindakaffin eru á Súfistanum, Máli og menningu Laugavegi kl. 20-21.30. Komiđ í Vísindakaffi og fáiđ ykkur kvöldkaffi međ Rannís í ađdraganda Vísindavöku


Dagskrá Vísindakaffis Vísindavöku 2010

Áhugasamir um rannsóknir og frćđi hvurs konar ćttu ekki ađ láta Vísindakaffi Rannís fram hjá sér fara, en í ađdraganda Vísindavöku er hellt upp á fjögur Vísindakaffi á Súfistanum í Máli og menningu á Laugavegi, 20., 21., 22. og 23. september, kl. 20-21:30 hvert kvöld. Umrćđuefni frćđifólksins, sem tekur ţátt ađ ţessu sinni, tekur nokkuđ miđ af umrćđunni í ţjóđfélaginu, en efni kaffana eru eldfjöll, stjórnarskrár, stofnfrumurannsóknir og ţjóđardýrđlingar. Hér er dagskrá vikunnar á Súfistanum:

 

Vísindakaffi 2010

Dagskrá á Súfistanum í Máli og menningu, Reykjavík:

Mánudagur 20. september, kl. 29-21:30
Eldfjöll - hvar gýs nćst?
Páll Einarsson prófessor í jarđeđlisfrćđi fjallar um ađferđir til ađ fylgjast međ virkni eldfjalla og segja fyrir um hegđun ţeirra. Af hverju er stundum hćgt ađ spá og stundum ekki?

Ţriđjudagur 21. september, kl. 20-21:30
Hvađ á ađ vera í stjórnarskrá?
Stjórnarskrár landa geta fjallađ um allt milli himins og jarđar. Í tilefni stjórnlagaţings og endurskođunar stjórnarskrár rćđir dr. Ragnhildur Helgadóttir, prófessor viđ lagadeild Háskólans í Reykjavík, um ţađ hvađ á ađ vera í stjórnarskrám og hvers vegna.

Miđvikudagur 22. september, kl. 20-21:30 
Stofnfrumur - tćkifćri eđa tálsýn? 
Dr. Sveinn Guđmundsson yfirlćknir Blóđbankans og dr. Ólafur E. Sigurjónsson forstöđumađur stofnfrumuvinnslu og grunnrannsókna í Blóđbankanum fjalla um eiginleika stofnfrumna, skýra muninn á "stofnfrumum úr fósturvísum" og "vefjasértćkum stofnfrumum", kynna notkun blóđmyndandi stofnfrumna í lćknisfrćđilegri međferđ, rćđa og vara viđ oftrú á "galdramćtti" stofnfrumna í nútíma lćknisfrćđi; en kynna jafnframt not blóđmyndandi stofnfrumna t.d. međ stofnfrumugjafaskrám og naflastrengsbönkum.

Fimmtudagur 23. september, kl. 20-21:30
Hver eru sameiningartákn íslensku ţjóđarinnar? Frá Njáli Ţorgeirssyni til Helga Hóseassonar
Jón Karl Helgason dósent viđ Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands fjallar um hvernig ýmsar persónur úr íslenskri sögu og bókmenntum hafa í ákveđinn tíma orđiđ fulltrúar ţjóđarinnar allrar eđa tiltekinna hópa. Međal ţess sem ber á góma eru styttur og minnismerki í Reykjavík, rithöfundasöfn á landsbyggđinni, götuheiti og íslenskir peningaseđlar.


Harđsnúin klíka föđurlandssvikara á ţriđja Vísindakaffinu í kvöld

Umrćđan um hugsanlega ađild Íslands ađ ESB verđur í brennidepli á Vísindakaffi í kvöld, en ţá mun Magnús Árni Magnússon forstöđumađur Félagsvísindastofnunar HÍ fjalla um hvernig umrćđan hefur ţróast og hvernig orđrćđa er notuđ í ţví samhengi. Hann mun líta til umrćđunnar á Möltu, en ţegar ţessi litla eyţjóđ gekk inn í ESB fyrir nokkrum árum, einkenndist umrćđan um margt af svipuđum ađferđum og hér. Harđsnúin klíka föđurlandssvikara á Vísindakaffi í kvöld kl. 20.00-21.30 á Súfistanum í Iđuhúsinu! Nánar á: www.rannis.is/visindavaka/visindakaffi

Húsfyllir á fyrsta Vísindakaffinu

Um 70 manns mćttu á fyrsta Vísindakaffiđ í gćrkvöldi, ţar sem Dr. Guđrún Nordal fjallađi um atburđi sem sagt er frá í Sturlungu og hvernig ţeir ríma viđ atburđi samtímans. Gestir ţáđu kaffi og skemmtilegar umrćđur spunnust um efniđ.


Sturlunga og nútíminn á fyrsta Vísindakaffinu í kvöld

Fyrsta Vísindakaffiđ er í kvöld, mánudag 21. sept. kl. 20:00-21:30 á Súfistanum, Iđuhúsinu Lćkjargötu 2. Dr. Guđrún Nordal forstöđumađur Stofnunar Árna Magnússonar  fjallar um hvernig fíkn ungra karlmanna í völd og fé réđi miklu um fall í íslensku samfélagi í tíđ Sturlunga. Ţetta ţykir mörgum ríma óţćgilega viđ fjölda atburđa í nútímanum. Erindi Guđrúnar heitir "Sturlunga: handbók fyrir ráđvillta nútímaţjóđ". Alvarlegt málefni međ léttum undirtóni!

Annađ Vísindakaffiđ er í dag!

Ţriđjudagur 23. september
Hver á ađ passa mig?
Alyson Bailes og Silja Bára Ómarsdóttir frá Alţjóđamálastofnun Háskóla Íslands fjalla um öryggismál út frá nýju sjónarhorni – ţađ er alveg öruggt!   
     

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband