Harðsnúin klíka föðurlandssvikara á þriðja Vísindakaffinu í kvöld

Umræðan um hugsanlega aðild Íslands að ESB verður í brennidepli á Vísindakaffi í kvöld, en þá mun Magnús Árni Magnússon forstöðumaður Félagsvísindastofnunar HÍ fjalla um hvernig umræðan hefur þróast og hvernig orðræða er notuð í því samhengi. Hann mun líta til umræðunnar á Möltu, en þegar þessi litla eyþjóð gekk inn í ESB fyrir nokkrum árum, einkenndist umræðan um margt af svipuðum aðferðum og hér. Harðsnúin klíka föðurlandssvikara á Vísindakaffi í kvöld kl. 20.00-21.30 á Súfistanum í Iðuhúsinu! Nánar á: www.rannis.is/visindavaka/visindakaffi

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband