Fjölbreytt og skemmtileg Vísindavaka í vćndum

Allir háskólar landsins og fjölmörg fyrirtćki og stofnanir hafa skráđ sig til ţátttöku á Vísindavöku 2009 og er ljóst ađ viđfangsefnin, sem kynnt verđa, munu verđa afar fjölbreytt. Á Vísindavöku gefst tćkifćri til ađ hitta vísindafólk og skođa hvađ ţađ er ađ fást viđ og er öllum vísindagreinum gert jafnhátt undir höfđi. Vísindavakan verđur haldin föstudaginn 25. september nk. í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsinu, kl. 17-22. Rannís stendur fyrir Vísindavöku á Íslandi, en viđburđurinn er styrktur af 7. rannsóknaáćtlun ESB. Hér er tengill í vefsíđu Vísindavökunnar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband