Færsluflokkur: Menning og listir
15.8.2011 | 11:22
Viltu taka þátt í Vísindavöku 2011?
Vísindavaka 2011 stefnumót við fræðimenn verður haldin föstudaginn 23. september nk. í Háskólabíói.
Stofnanir, háskólar og fyrirtæki sem hafa áhuga á að taka þátt í Vísindavöku geta nálgast kynningarbréf og skráningarblað hér.
Í ár hefur Vísindavöku Rannís verið boðið að vera í samstarfi við 100 ára afmæli Háskóla Íslands. Háskólabíó er nýr og spennandi staður fyrir vökuna, sem býður bæði upp á hefðbundið sýningarsvæði en einnig bíósalina, sem verða nýttir til að auka enn á fjölbreytni lifandi vísindamiðlunar á sviði.
Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í Vísindavöku 2011 skulu senda skráningarblað fyrir 30. ágúst til Aðalheiðar Jónsdóttur kynningarstjóra Rannís í netfnagið alla@rannis.is. Í kjölfarið verður haft samband við þátttakendur varðandi nánari útfærslu.
27.9.2010 | 10:38
Aldrei fleiri á Vísindavöku!

24.9.2010 | 10:17
Til hamingju með daginn vísindamenn!

29.9.2009 | 09:58
Vísindavaka slær í gegn
24.9.2009 | 09:38
Forvarnir í læknisfræði - Góðmennska á villigötum?
23.9.2009 | 10:04
Harðsnúin klíka föðurlandssvikara á þriðja Vísindakaffinu í kvöld
23.9.2009 | 10:00
Neytendasálfræðin krufin til mergjar á öðru Vísindakaffinu
22.9.2009 | 08:59
Húsfyllir á fyrsta Vísindakaffinu
Um 70 manns mættu á fyrsta Vísindakaffið í gærkvöldi, þar sem Dr. Guðrún Nordal fjallaði um atburði sem sagt er frá í Sturlungu og hvernig þeir ríma við atburði samtímans. Gestir þáðu kaffi og skemmtilegar umræður spunnust um efnið.
21.9.2009 | 09:17
Sturlunga og nútíminn á fyrsta Vísindakaffinu í kvöld
30.9.2008 | 11:46
Aldrei fleiri á Vísindavöku
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)